Vörulýsing
Fjölvirkt sprey sem hægt er að nota í blautt eða þurrt hár og er sérstaklega hannað til að gefa fyllingu, draga úr hárlosi og vernda hárið gegn útfjólubláum geislum, hita og mengun.
Formúlan inniheldur öfluga blöndu af náttúrulega virkum efnum, þar á meðal Pea Sprout og Nettle Extract, sem sýnt hefur verið fram á að draga úr hárlosi, auka hárvöxt og þéttleika með tíðri notkun. Formúlan inniheldur einnig panthenol og vatnsrofin hveitiprótein sem hjálpar hárinu að halda vatni og fyllir hárið.
UV vörnin sem má finna í formúlunni verndar hárið gegn sólarskemmdum og hjálpar til við að koma í veg fyrir að hárliturinn fölni.
Notkunarleiðbeiningar
Spreyið í hárið, með áherslu á rótina eftir þvott og blásið hárið á hvolfi fyrir mesta lyftingu. Einnig hægt að nota spreyið í þurrt hárið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.