Öflugt hár- og hársvarðarserum sem er samsett úr einstakri og öflugri blöndu klínískt sannaðra virkra efna sem styðja við heilbrigðan hársvörð svo hárið verður lengra, sterkara og þykkara.
Kostir:
- Klínískt sönnuð, virk innihaldsefni
- Stuðlar að heilbrigðari hárvexti
- Verndar og lagar hársekkinn
- Vinnur gegn hárlosi
- Avókadó og kókos ilmur
Notkunarleiðbeiningar
Skiptu hárinu og settu allt að 20 dropa um allan hársvörðinn og hárlínuna. Nuddaðu létt með fingurgómunum eða notaðu með örnálarúllu til að auka árangur.
Notið á kvöldin og burstið í gegnum hárið á morgnana. Ekki skola.
Ef vara kemst í augun skal skola vel með volgu vatni. Ef erting kemur fram skal hætta notkun.
Ekki má nota á börn yngri en 3 ára.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.