Vörulýsing
Face Halo hefur þróað margnota bambusskífur sem notast eins og bómullarskífur, fyrir allar húðvörur í vökvaformi.
Hentar öllum húðtegundum, en náttúrulegu bambustrefjarnar eru mildar og erta ekki húðina sem gerir þá fullkomna fyrir daglega notkun.
Hver pakki kemur í stað 2000 búmullarskífa.
Þvoið og notið aftur og aftur
100% niðurbrjótanlegt
Mjúkir og mildir bambustrefjar
Vegan og cruelty free
Pakkinn inniheldur 8 margnota bambusskífur og poka til að þvo skífurnar í.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1 – bleytið
Bleytið bambusskífu með tóner, vatni eða öðrum vökvakenndum húðvörum.
Skref 2 – berið á eða þrífið af
Notið bambusskífurnar í stað einnota bómullarskífa til þess að bera húðvörur á húðina eða þrífa farða og óhreinindi af. Dúmpið varlega eða strjúkið yfir andlitið.
Skref 3 – þvoið og endurnýtið
Handþvoið með sápu og vatni beint eftir notkun og látið þorna. Þvoið í þvottavél í meðfylgjandi þvottapoka 1-2 í viku eða eftir þörfum.
Ekki setja í þurrkara, leyfið að þorna flötum.