Vörulýsing
Öðlastu fallega mótaðar augabrúnir með nýja Instant Brow Lift Wax.
Vaxið er auðvelt í notkun og heldur lögun brúnanna allan daginn. Formúlan veitir langvarandi virkni svo brúnirnar haldast fallega mótaðar.
– Vegan og Cruelty Free
Notkunarleiðbeiningar:
1. Takið lítið magn af vörunni með meðfylgjandi bursta og vinnið vöruna í brúnirnar.
2. Greiðið með örlitlum þrýstingi í gegnum augabrúnirnar og mótið þær á þann hátt sem óskað er eftir.
3. Haldið áfram að greiða í gegnum augabrúnir þar til vaxið hefur þornað.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.