Vörulýsing
Augnhárin í Velvet Noir línunni frá Eylure eru gerð til að líkja eftir áferð mink augnhára, en eru úr gervi hárum og eru bæði Vegan og Cruelty Free.
Hvert par af augnhárum er gert úr þráðum með silkiáferð, eru extra svört, soft matte áferð, gefa extra glamúr og mikið umfang án þess að þyngja augnlokin.
Þau eru einstaklega mjúk og í hæsta gæðaflokki, án þess að nota alvöru minka hár.
Augnhárin eru handgerð, og hægt að nota allt að 10 sinnum. Með í pakkanum fylgir latex frítt augnháralím.
1 – Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo þau passi umgjörð á þínum augum. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna.
2 – Berið límið á bandið á augnhárunum
3 – Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna
4 – Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
5 – Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.