Vörulýsing
Þú getur fengið það allt: Þéttari húð, sterkari, stinnari og meira ljómandi. Nýtt útlit með meiri lyftingu. Allt með einstaklega rakagefandi áferð.
Hibiscus Morning Bloom og hágæða Moringa seyði, efla húðina til að vinna á öldrunareinkennum.
Árangurinn er eftirtektarverður:
• 89% sögðu finna fyrir meiri lyftingu í húðinni.(1)
• 95% sögðu húðina stinnari.(2)
• 87% sögðu línur og hrukkur í andliti, ásamt línum á hálsi hafa minnkað(1)–a(3).
• 93% voru sammála um að húðin hefði meirri ljóma, væri betur nærð og rakafyllri.(2)
YOUTH POWER Innihaldsefni:
Hágæða Hibiscus Morning Bloom seyði.
Náttúran eins og hún kröftugust.Vísindamenn Estée Lauder uppgötvuðu að Hibiscus blóm sem eru týnd snemma dags geta haft mikil áhrif á kollagen framleiðslu. Eftir týnslu tekur við 83 daga ferli til að framleiða okkar seyði sem hjálpar kröftuglega til við að auka náttúrulega kollagen framleiðslu húðarinnar.
Hágæða Moringa seyði.
Oft einnig kallað „kraftaverkatré“ Moringa er eitt virkasta innihaldsefni sem við höfum uppgötvað. Seyðið okkar sem framleitt er undir hágæða stöðlum sem við höfum einkaleyfi á styrkir prótein og hjálpar húðinni í baráttunni við öldrun.
Kaktus stofnfrumuþykkni og hýalúronic sýra eru innihaldsefni til að auka virkni kremsins.Húðin verður meira nærð og mettuð af raka í all að 72 stundir. Það styrkir einnig rakahlíf húðarinnar.
Hentar þurri til blandaðri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið kvölds og morgna á andlit og háls. Hentar vel á eftir viðgerðar serum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.