Vörulýsing
Gefðu augunum æskuljóma. Þetta einstaklega nærandi augnkrem inniheldur mörg innihaldsefni sem nýtast vel til að gera húðina við augun stinnari og draga úr þrota, þannig að augun verði frískleg og falleg.
Línur, hrukkur, dökkir baugar og slappar húðfellingar verða minna sýnilegar. Inniheldur háþróaða trí-peptíð-efnablönduna okkar, sem eykur kollagenframleiðslu þannig að húðin bæði virðist sléttari og verður það. Andoxunarefni vernda húðina til að hún haldi náttúrulegri þéttni og eðlilegum lit. Veitir mikinn raka sem endist allan daginn svo húðin virðist þéttari og meira ljómandi
Með þessu ákaflega nærandi, multi-effect augnkremi, augunsvæðið verður stinnara, lyftist og þroti minnkar. Dregur verulega úr fínum augnlínum, hrukkum og dökkum baugum. Augnkremið inniheldur okkar þróuðu Tri-Peptide formúlu, sem hefur sýnt frmmá í vitro tilraunum að hjálpi collagen framleiðslu húðarinnar að magnast um 124% á aðeins 3 dögum. Áferð húðarinnar verður sléttari.
RESILIENT. Andoxunarefni sem hjálpa húðinni að verjast gegn umhverfinu sem hjálpar húðinni að halda sínum náttúrulega þéttleika og yfirliti. Með nýrri IR-Defense tækni, infrared rays eða innrauðir geislar geta skaðað rakastig húðarinnar en með þessari tækni hjálpar kremið til við að halda rakastigihúðarinnar í góðu jafnvægi.
NOURISHED. Húðin verður þrýstin og öðlast náttúrlegan lifandi ljóma. Mikill raki yfir allan daginn, 90% kvenna sem prófuðu kremið fundu fyrir miklum og góðum raka og sögðu að augnsvæðið hefði samstundis orðið mýkra.
LESS LINED. Dregur verulega úr fínum línum og hrukkur. Húðin virðist sléttari. 84% kvenna sögðu að fínar línur og hrukkur hefðu minnkað með sjáanlegum mun á aðeins 4.vikum • Kremið var prófað á 105 konum.
Hentar öllum húðgerðum.
Prufað af húðlæknum
Hentar þroskaðri húð einstaklega vel
Non-Acnegenic – stíflar ekki húðholur
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á að morgni eftir serumið. Á kvöldin mælum við með notkun Resilience Multi-Effect Night eftir serumið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.