Léttur en litsterkur, mattur varalitur með flauelsáferð sem endist allan daginn.
Rakagefandi og nærandi varalitur sem er léttur á vörunum, mattur, litsterkur og með fallegri flauelsáferð. Formúlan inniheldur olíur og vax sem tryggja að hann endist allan daginn og kemur í veg fyrir þurrk. ModernMatte litirnir eru innblásnir af næturlífi Tokyo.
Notkunarleiðbeiningar
Varaliturinn er borinn beint á varirnar. Gott er að nota varablýant til að ramma inn varirnar en formið á varalitnum auðveldar þér að bera hann á án þess að nota blýant.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.