Vörulýsing
Hlaupkenndur andlisthreinsir sem breytist í dúnmjúka froðu sem hreinsar húðina vel en á mildan hátt. Formúlan inniheldur 15 amínósýrur sem finnast náttúrulega í varnarlögum húðarinnar en amínósýrur koma jafnvægi á og styðja rakavörn húðarinnar. Hreinsirinn þrífur farða og óhreinindi af yfirborði húðarinnar án þess að raska eða fjarlægja eðlilegt sýrustig hennar eða rakavörn. Eftir hreinsun er húðin dúnmjúk og í góðu jafnvægi til þess að taka við næstu húðvörum. Kjörið að fylgja eftir með ANR seruminu en það fer 5x hraðar inn í húðina eftir notkun á hreinsinum.
Staðreyndir um formúluna:
– Hentar öllum kynjum
– Hentar öllum húðtýpum
– Raskar ekki PH-gildir húðarinnar
– Þurrkar ekki, stíflar ekki húðholur eða veldur útbrotum
Inniheldur ekki:
Ilmefni, paraben, phtalates, súlföt, silicon, formaldehyde, þurrkandi alkahól eða mineral olíu
Rannsóknir sýna eftir fyrstu notkun:
100% sögðu allan farða vera farinn af
95% sögðu húðina mjúka og þæginlega viðkomu
98% sögðu minni olíumyndun vera í húðinnir
97% sögðu húðholur hreinar
Notkunarleiðbeiningar
Notið hreinsirinn kvölds og morgna og skolið af með volgu vatni, fylgið eftir með serumi og rakakremi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.