Sheer hvítur litur með örlitlum bleikum undirtón. Neglurnar fá útlit eins og þú sért nýbúin í naglasnyrtingu. Naglalökkin frá Essie ættu að vera fáum ókunn en þau eru þekkt um allan heim sem einhver af bestu naglalökkum dagsins í dag. Ótrúlegt litaval, tískulínur sem hitta í mark, formúla sem endist betur en nokkur önnur og bursti sem í alvörunni þekur hverja nögl með einni stroke. Essie er vegan, cruelty free og býr yfir 8 free formúlu.
Notkunarleiðbeiningar
Notið undir- og yfirlakk til að tryggja hámarks endingu á naglalakkinu ykkar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.