Vörulýsing
Gel Couture Matte Top Coat er matt yfirlakk sem líkir eftir áferð gel naglalakka sem eru notuð á snyrtistofum nema það að hitalampi er óþarfur. Notið Gel Couture yfirlakkið til að tryggja 12 daga endingu og fallega matta áferð. Formúlan er vegan, cruelty free og með 8 free formúlu.
Notkunarleiðbeiningar
Gel Couture yfirlakkið á bera yfir lakkaðar neglurnar til að tryggja 12 daga endingu og háglans!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.