Vörulýsing
Fimm mínútna tvíverkandi andlitsmaski og skrúbbur sem hjálpar til við að fjarlægja mengun, óhreinindi, umfram olíu á húðinni og dauðar húðfrumur með það að markmiði að betrumbæta áferð húðarinnar.
Inniheldur Bambus kol og Kaolín leir. Skilur húðina eftir tandurhreina, bjarta og slétta.
Notkunarleiðbeiningar
Notið á hreina húð. Berið gott lag á húðina með fingurgómum. Forðist augnsvæði. Látið bíða í 5 mínútur eða þar til maskinn verður ljósgrár.
Fjarlægið með heitu vatni með því að nudda með hringlaga hreyfingum til að endurvekja og fjarlægja dauðar húðfrumur.
Skolið vel af og þerrið húðina með handklæði. Fylgið á eftir með rakakremi.
Notið 1 – 2 sinnum í viku til að fá bestan árangur.