Vörulýsing
CENTELLA CRÈME, fyllir húðina af raka, jafnar áferð húðarinnar, róar hana og dregur úr óþægindum frábær í morgunrútínunni.
SKIN THERAPY olían, undirbýr húðina fyrir nóttina og mýkir, nærir, minnkar þreytuummerki og gefur ljómandi áferð. Strax eftir fyrstu notkun sérðu sjáanlegan mun sem mun aukast með langtímanotkun.
Notkunarleiðbeiningar
Centella Créme: Berið á hreina húð. Hentar öllum húðgerðum líka þeim allra viðkvæmustu.
Skin Therapy: Hristu flöskuna vel fyrir notkun til að blanda saman báðum fösunum. Tæmdu dropateljarann fyrst, og fylltu hann svo aftur. Notaðu á undan eða í staðin fyrir næturkremið þitt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.