Vörulýsing
Næturkrem sem nærir, rakamettar og róar húðina. Sérstkaklega þróað til að gera við það sem hefur farið úrskeiðis yfir daginn, þéttir húðina og fíngerir yfirborð hennar. Róandi ilmur af honeysucle, appelsínu og lavender stuðlar af betri nætursvefni.
Notkunarleiðbeiningar
Næturkrem, notist á hreina húð á kvöldin. Takið perlustærð af kreminu, berið á andlit frá miðju í þéttum strokum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.