Vörulýsing
Rakavatn sem á mildan hátt hreinsar umfram óhreinindi. Ceramide 3 formúlan róar og mýkir húðina og skilur hana eftir endurnærða, hentar öllum húðgerðum og er ilmefnalaust.
Hverjum hentar vara?
Rakavatnið hentar öllum húðtegundum
Notkunarleiðbeiningar
Notist sem síðasta skref í hreinsun, borið á með fingrum eða rakri bómullarskífu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.