Vörulýsing
„Nætur maski með frískandi vatsgels áferð róar húðina og gefur henni raka.
Formúlan hjálpar til við að mýkja, bæta áferð og auka ljóma húðarinnar. Samsett með 5% glýseríni fyrir aukinn raka, Cantella Asiatica, sem er jurtalyf sem tígrisdýr rúlla sér upp úr til að græða sár sín. Prófað af húðlæknum.
Ofur hráefni
– JarbiomeTM: Blanda af 4 probiotic gerjum sem eru nauðsynlegar fyrir jafnvægi á örveru húðarinnar.
– Centella RxTM : Sefarákaft með tígrisgrasi, grænum viðgerðarjurtum (Houttuyniea9 þykkni, vallhumallsolíu og Illex Coarmuta)
– FusitiveTM (20.000 ppm): Styrkir varnir húðarinnar og viðheldur raka húðarinnar til að auka endurnýjun húðarinnar með Fusidium cconcineym gerjunarsíu og bambusediki
Hversvegna við elskum það
– Samsett með léttu hlaupkenndu kremi sem eykur endurnýjunarvirkni húðarinnar á nóttunni og dregur úr ertingu og kemur í veg fyrir frekari skemmdir á húðinni. “
Notkunarleiðbeiningar
1. Berðu þunnt lag af gelmaskanum jafnt yfir allt andlitið sem síðasta skrefið í kvöldhúðrútínunni þinni
2. Klappaðu varlega á húðina til að hjálpa við frásog
3. Láttu maskann vinna í 20 mínútur áður en þú ferð að sofa
4. Skolaðu af næsta morgun og berðu Cicapair Cleanser á
Láttu standa inn í ísskáp fyrir kælandi áhrif
Notaðu með Cicapair Soothing Cream til að róa og fá raka.
Til að draga úr roða í húðinni kvölds og morgna getur þú notað Cicapair Tiger Grass Colour Correcting Treatment fyrir miðlungs, náttúrulega þekju eða Cicapair Tiger Grass Camo Drops fyrir léttari þekju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.