Vörulýsing
Öflugt næturkem sem er stinnandi, endurnærandi og hefur lyftandi áhrif. Þetta fjölvirka krem er notað sérstaklega fyrir nóttina og dregur línur verulega saman á meðan þú sefur. Með Sea Lavender Flower Extract hjálpar það náttúrulega til við að endurnýja húðfrumur. Hýalúronsýra nærir húðina og gefur öflugan raka og hindrar að húðin missi raka á nóttunni.
KOSTIR
- Raki yfir nótt— Silkimjúkt og ríkt rakakrem sem veitir einstaklega mikla næringu og umvefur húðina með 24 klukkustunda raka.
- Ljómandi húð að morgni—Styður náttúrulega endurnýjun húðarinnar yfir nóttina svo að þú vaknir upp með geislandi og rakamikla húð.
- Stinnir og mýkir—Húðin verður stinnari og sléttari, minnkar ásýnd fínna lína.
Revitalizing Supreme+ Night Creme er fyrir þá kúnna sem eru að leyta eftir nærandi kremi sem er sérstaklega hannað til að nota á næturnar.
Revitalizing Supreme+ Night næturkemið viðheldur virkni húðarinnar yfir nótt. Sér til þess að húðin missi ekki raka eða kollagen birgðirnar yfir nótt. Formúlan læsir raka inn í húðina með tvöföldu magni af Hyaluronic sýrum, viðheldur collagen brigðum í húðinni með Moringa þykkni ásamt kollagen bústerum. Skilur þig eftir með ljómandi húð að morgni.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina á kvöldin
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.