Vörulýsing
Ferskt silkikennt krem með SPF sem vekur samstundis upp þreytta húð þannig að hún ljómar af æsku næstu 12 tíma. Hjálpar til að lagfæra fyrstu einkenni öldrunar, ójafnt yfirborð, fínar línur, hrukkur og óheilbrigði. Ver húðina gegn nútíma umhverfisáhrifum. Er svita- og rakahelt. Olíulaust. Húðgerð 3,4
Gefur húðinni samstundis orku sem einnig verkar til lengri tíma, og gefur henni geislandi og frísklegan ljóma í allt að 12 klukkustundir, sem gerir húðina unglegri. Dregur sýnilega úr fyrstu merkjum öldrunar, misfellum í húðbyggingu, þreytulegri húð og fínum línum og hrukkum. Hjálpar þér að vernda húðina fyrir margs konar umhverfisáhrifum. Þolir svita og raka. Olíulaus vara.
Helstu innihaldsefni/tæknilausnir • Stop Signs™-tæknin ver þig gegn þekktum umhverfisáhrifum sem gera húðina þreytulega og flýta fyrir öldrun. Hjálpar þér að vernda húðina gegn UVA- og UVB-geislum, mengun og öðrum umhverfisþáttum sem geta skaðað húðina. Inniheldur andoxunarefni sem vernda húðina allan daginn. • Sólverndandi eiginleikar eins og avóbensón og oktísalat vernda gegn UVA- og UVB-geislum. • Blanda andoxunarefna, þar á meðal C-vítamín, E-vítamín og ergótíónín, verndar húðina gegn skaða af völdum sindurefna. • Barkarkjarni úr albizia julibrissin (persneskt silkitré), koffín og örvandi blanda úr kreatíni og karnitíni Clinique Clean-hugmyndafræðin okkar.
Einfalt. Öruggt. Árangursríkt. Hannað til að skila alltaf frábærum árangri, án þess að erta.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á hreina húð að morgni. Notaðu samhliða Clinique Fresh Pressed Daily Booster með 10% hreinu C-vítamíni til að tryggja sem bestan árangur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.