Vörulýsing
Tvíþætt olíulaust rakakrem og húðslípun fyrir nóttina, sem virkar vel gegn deyfð og gráma í húðinni, gefur henni aukinn ljóma og sléttar hana og frískar.
Inniheldur AHA-ávaxtasýrur úr vínberjum og sykurrófum sem hreinsa fljótt og vel burt þurrar og dauðar húðfrumur.
B-, C-, E- og H-vítamín, ásamt kalki, endurnæra og styrkja húðina og þú líður inn í draumalandið við sefandi angan af ilmkjarnaolíum úr neroli, garðabrúðu og vanillu.
Þú vaknar að morgni með frísklega og endurnærða húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á andlit og háls og láttu virka yfir nóttina.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.