Vörulýsing
Olíulaust næturkrem sem innheldur AHA ávaxtasýrur úr vinberjum og sykurreyr. Það fjarlægir dauðar húðfrumur á áhrifaríkan hátt. B-, C-, E- og H-vítamín ásamt kalcium byggja upp og styrkja húðina á meðan þú sofnar við róandi ilm olía með neroli, baldrian og vanillu. Þú vaknar með fríska endurnýjaða húð.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.