Vörulýsing
Varablýantur sem hentar við öll tilefni. Mótar varirnar, heldur varalitnum á sínum stað og kemur í veg fyrir að hann smitist og „blæði“ út fyrir varirnar. Má bæði nota til að móta varalínuna eða dúmpa yfir allar varirnar og dreyfa út. Blýanturinn skrúfast upp svo óþarfi er að ydda. Þurrkar ekki upp varirnar.
Notkunarleiðbeiningar
Búðu í haginn fyrir varalitinn með Repairwear Intensive Lip Treatment. Snúðu blýantinum aðeins nokkra millimetra upp (ekki er hægt að snúa blýantinum niður aftur og það ætti ekki að leika loft um hann, það gæti þurrkað hann upp). Notaðu „punktur, punktur, lína“-aðferðina, sem tryggir jafna og fallega áferð: Settu tvo punkta á efri vörina og teiknaðu línu meðfram neðri vörinni. Notaðu því næst allar þrjár vörurnar saman. Fylltu upp í varirnar með varablýanti – þá endist liturinn lengur. Að lokum skaltu bera varalitinn á. Settu lokið vandlega á, til að verja blýantinn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.