Vörulýsing
Varablýantur sem endist allan daginn. Notaðu hann til að teikna útlínur varanna eða á allt varasvæðið, undir varalit, til að liturinn endist lengur.
Rakagefandi blandan heldur varalitnum á sínum stað og kemur í veg fyrir að liturinn renni til. Þarf ekki að ydda.
Notkunarleiðbeingar
Punktalínuaðferðin er einstaklega auðveld og nákvæm:
Settu tvo punkta á miðja efri vörina og línu á miðja neðri vörina og tengdu svo svæðin þrjú með Quickliner For Lips.
Notaðu því næst varalit.




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.