Vörulýsing
Einfaldur augnblýantur. Öðru megin er liturinn, sem skrúfaður er upp, hinu megin er svampur sem blandar út litnum. Engin þörf á að ydda. Silkimjúk formúlan dreifir litnum auðveldlega á húðina og auðvelt er að blanda hann út í „smokey“ lúkk með svampinum. Þarf ekki að ydda. Prófað af augnlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Teiknaðu línu með stuttum og léttum hreyfingum eftir augnháralínunni með mjóum oddi til að fá granna, fínlega línu. Ef þú vilt breiðari og svipmeiri línu geturðu notað breiðari odd. Blandaðu litinn með fingurgómunum. Settu lokið alltaf á til að augnblýanturinn haldist kremaður og mjúkur. Notaðu uppáhalds Clinique-augnfarðahreinsinn þinn til að hreinsa vöruna af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.