Vörulýsing
Ert þú með dökka bletti og ójafnan húðlit. Þá er þetta serumið fyrir þig!
Hvað gerir varan:
-Hjálpar til við að draga úr dökkum blettum, þar á meðal blettum eftir bólur
-Bætir ljóma húðarinnar
Hentar öllum húðgerðum
Háþróuð formúla sem gerð er af húðlæknum. Inniheldur einkaleyfis sameind UP302 sem jafnar húðlit og er nægilega mild fyrir allar húðgerðir, þar á meðan viðkvæma húð. Formúlan ræðst á erfiða dökka bletti og dregur sýnilega úr þeim, þar á meðan sólarbletti, aldursbletti og blettum eftir bólur. Serumið kemur einnig í veg fyrir myndun dökkra blettra í framtíðinni. Gefur sjáanlegar niðurstöður, húðin verður bjartari og ljómandi.
Létt áferð, olíulaust og formúlan smýgur fljótt inn í húðina
Lykilinnihaldsefni:
UP302 (einkaleyfi) – sameind sem var líftæknilega framleitt til að líkja eftir jurtaefninu dianella ensifolia. Hefur öflug andoxunaráhrif og veitir ljóma
C-vítamín – serumið inniheldur tvær gerðir af C-vítamíni, magnesium ascorbyl phosphate og ascorbyl glucoside sem draga sýnilega úr dökkum blettum, þar á meðal eftir bólur og hjálpa til við að jafna út húðlit
Hreint Níasínamíð – Hjálpar sýnilega að draga úr mislitun eins og dökkum blettum og blettum eftir bólur.
Salisýlsýra – Fjarlægir varlega efstu lög húðarinnar til að hjálpa til við að sýna ferskari og jafnari húð.
Glúkósamín – Hjálpar til við að veikja tengslin sem halda dauðum húðfrumum saman fyrir bjartari og jafnari húð.
*Prófað á öllum húðlitum
*Ofnæmisprófað
*100% ilmefnalaust
Inniheldur ekki:
• Ilmefni
• Olíu
• Alkahól
• Sodium lauryl sulfate
• Sodium laureth sulfate
Notkunarleiðbeiningar
Notið serumið bæði kvölds og morgna. Setjið 1-2 pumpur á fingurnar og berið yfir allt andlitið. Setjið rakakrem eftir á.











Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.