Vörulýsing
Instant Eye Brightener hjálpar til við að minnka dökka bauga og þrota.
Hvað varan gerir:
- Lýsir samstundis upp undir augnsvæðinu.
- Með sterku retinoid sem er samt nógu milt fyrir augnsvæðið.
- Dregur úr dökkum baugum með tímanum.
- Hjálpar til við að slétta útlit húðarinnar.
- Að nudda vörunni á augnsvæðið hjálpar til við að draga úr útliti þrota.
- Málmoddurinn er svalur á húðinni.
Lykil innihaldsefni:
- Retinoid: Hjálpar til við að flýta fyrir náttúrulegri frumuendurnýjun húðarinnar fyrir sýnilega sléttara augnsvæði.
- C-vítamín: Hjálpar til við að draga úr útliti dökkra bauga við áframhaldandi notkun.
- Hýalúrónsýra: Þetta rakabindandi innihaldsefni hjálpar til við að búa til „rakageymslu“ fyrir fullkomnan raka.
Staðreyndir:
- Ofnæmisprófað.
- 100% ilmlaust.
- Prófuð af húðsjúkdómalæknum.
- Prófuð af augnlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið seruminu undir augun til að byrja með 3x í viku á kvöldin. Vikuna eftir notið á hverju kvöldi. Ekki nota aðrar vörur sem innihalda retinol með. Passið að formúlan berist í augun.