Vörulýsing
Dagkremið sem inniheldur allt sem hin nútímakona þarf á að halda á fimmtugsaldri. Þessi 2-í-1 meðferð sameinar sérfræðireynslu Clarins í húðþéttingu ásamt áhrifum ljóma. Þegar húðin verður fyrir áhrifum af annasömum lífsstíl virkar hún gjarnan flöt, líflaus og hrukkur koma fram. Extra-Firming Energy er svarið þar sem kremið endurheimtir stinnleika húðarinnar og skapar endurnærða og ljómandi ásýnd. Með hverri ásetningu fær húðin skammt af vellíðan og skynjunarupplifun, þökk sé kremkenndri áferðinni og ferskum orkugefandi ilminum. Að lokum veitir þessi meðferð húðinni aukna fjöðrun og stinn húðin fer að ljóma á ný.
89% Ljómi húðarinnar endurheimtur.* 86% Húðin sýnilega meira tónuð.* 81% Húðin er meira ljómandi.** 81% Húðin er endurnærð.* *Neytendaprófun- 105 konur – aldursbil 35 til 50 – 28 dagar. **Neytendaprófun – 105 konur – aldursbil 35 til 50 – Samstundis eftir ásetningu.
Allar húðgerðir
Stærð: 50 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.