Browgame – Brow Styling Soap

2.990 kr.

Þú hefur kannski heyrt um litla leyndarmál Hollywood-stjarnanna til að fá fullkomnar augabrúnir en Brow Styling Soap frá Browgame sækir innblástur til þess. Augabrúnasápan mótar augabrúnirnar fullkomlega og heldur löguninni. Hvort sem þú ert með gisnar brúnir sem þurfa hjálparhönd, vilt vera með umfangsmeiri brúnir eða langar einfaldlega hafa brúnirnar snyrtilegar þá hjálpar augabrúnasápan þér að móta þær hvernig sem þú vilt.

Á lager

Vörunúmer: BRO 60013 Flokkar: , , , , , Merkimiðar: , ,