Vörulýsing
Besti maskarinn ef þú ert að leita af „smokey“ augnlúkki.
Maskarinn er kol pigmentaður sem skilur þig eftir með dramatísk augnhár, svört og löng.
Formúlan helst á augnhárunum allan daginn án þess að flagna af og smitast. Svita- og rakaheldur.
Gefur augnhárunum meira umfang með þykkingarformúlu plús að burstinn á maskaranum er þykkur sem sér smyr formúlunni jafnt yfir öll augnhárin, frá rótum til enda.
Er án Parabena, Phthalate og súlfats. Glútenfrír.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.