Vörulýsing
Sérhannaðar teygjanlegar og mótandi fjölliður í formúlunni virka eins og vökvi til að lengja augnhárin og hjúpa þau gljáandi, tinnusvartri áferð.
Hentar viðkvæmum, linsunotendum, allar vörur frá SENSAI eru nikkelfríar.
Skolast auðveldlega af með 38°C heitu vatni.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið burstann upp að augnhárum og rennið maskaranum upp meðfram þeim, frekar en að nota Zik zak hreyfingar.
Þá mótast augnhárin fallega.
Hreinsið af með því að bera heitt vatn upp að augnhárunum, ekki er þörf á augnfarðahreinsi.
Maskarinn fer af í heilu lagi, án þess að leysast upp.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.