Vörulýsing
Léttur farðagrunnur sem styrkir farðann og eykur endingu hans um leið og hann ver húðina gegn sólskaða og ótímabærri öldrun með breiðvirkri UVA-/UVB vörn. Gefur húðinni jafna og ósýnilega vörn- fullkominn undir alla tegundir farða. Heldur rakastigi húðarinnar í jafnvægi með natriuhyaluronat.
Notkunarleiðbeiningar
Berið jafnt lag á húðina á eftir dagkremi og undir farða. Forðist augnsvæðið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.