EIGINLEIKAR :
Andlitsvatn fyrir viðkvæma húð..
KLÍNISK EINKENNI:
Viðkvæm/ert húð sem er ekki hæf til að vernda húðina gegn utanaðkomandi áreiti. Farðar, farðahreinsar, mengun og utanaðkomandi streita valda því að húðin veikist og herpist dag frá degi.
Viðkvæm húð sýnir einkenni um hita og útbreiddan eða staðbundinn roða. Hún verður rakaþurr auðveldlega og þurrkurinn sem fylgir viðheldur sjálfkrafa viðkvæmni sinni og leiðir til óþægilegra tilfinninga um þéttleika. Of mikil húðerting getur verið tímabundin eða varanleg.
HVAÐ GERIR VARAN:
Sensibio Tonique er sérstaklega hannað til að ýta undir virkni vara sem draga úr roða, sefa og næra húðina. Virku innihaldsefnin róa húðina og betrumbæta húðþægindi.
The D.A.F.TM formúlan eykur þolmörk húðarinnar.
Sensibio Tonique skilur húðina eftir í jafnvægi og vel nærða.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
D.AF.TM (Dermatological Advanced Formulation) eykur þolmörk viðkvæmustu húðarinnar.
Virk innihaldsefni:
Rakagefandi: Glycerine
Róar : Allantoin
MEIRA:
Létt , glært andlitsvatn.
Andlit & augu
Fullorðnir & unglingar
VIðkvæm húð
Stíflar ekki
Eykur þolmörk húðarinnar
Ilmefnalaust
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Bleytið bómull með Sensibio Tonique og berið á andlit og augu eftir hreinsun. Berið svo á viðeigandi krem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.