EIGINLEIKAR :
Andlits og farðahreinsir fyrir blandaða til olíukennda og bólukennda húð.
KLÍNISK EINKENNI:
Blönduð til olíukennd húð einkennist af húðfitu annað hvort á T-svæðinu (blönduð) eða yfir öllu andlitinu (olíukennd húð). Þessi klínísku einkenni eru: glans, dauft yfirbragð og oft víkkaðar húðholur. Stundum geta komið fram bólur eða fílapenslar. Ef þessi einkenni koma reglulega fram er talið að húðin sé acne-prone.
HVAÐ GERIR VARAN:
Sébium H2O hreinsar húðina og hreinsar farða af húðinni varlega, án þess að þurrka húðina. Micelles í formúlunni fjarlægja óhreinindi með því að virða náttúrulegt jafnvægi húðarinnar (sápulaust, lífeðlisfræðilegt pH- gildi). Ríkt af hreinsandi virkum innihaldsefnum, Sébium H2O takmarkar húðfitu og hreinsar húðina.
DAFTM eykur þolmörk húðarinnar.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
DAFTM (Dermatological Advanced Formulation) eykur þolmörk húðarinnar.
Önnur virk innihaldsefni:
- Hreinsar húðina og fjarlægir farða: Micelles blanda af glycerol ester nær strax upp óhreinindum
- Hreinsar húðina: Copper Sulphate + Zinc Gluconate
- Stjórnar fituframleiðslu: Zinc Gluconate
MEIRA:
Létt ilmandi micellar vatn með ferskri áferð
Andlit
Fullorðnir & unglingar
Blönduð til olíukennd og akni húð.
Ekki ofnæmisvaldandi, Stíflar ekki húðholur
Styrkir þolmörk húðarinnar gegn viðkvæmni.
Paraben-frítt, alcohol-frítt, sápulaust, engin gervi-litarefni
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Leggðu bómullarskífu í bleyti með Sébium H2O og hreinsaðu húðina og/eða hreinsaðu farðan af andlitinu. Endurtaktu notkunina þar til að bómullarskífan er hrein. Þrýstið varlega á húðina til að þurrka hana. Ekki þarf að skola eftir notkun.
Forðist notkun nálægt augum VIRK INNIHALDSEFNI geta ert.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.