Vörulýsing
Krem sólarpúður sem gefur andlitinu frísklegt útlit á nokkrum sekúndum. Sólarpúðrið er einfalt í notkun og blandast auðveldlega inn í húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Vöruna er hægt að bera á með bursta eða beauty blender.
Við mælum með að nota lítið magn í einu og bæta við smám saman fyrir meiri þekju eða lit. Varan er mjög fjölhæf; hana má einnig nota á augun til að fá náttúrulega skyggingu og á varirnar til að móta.
Gott er að nota þéttan bursta og snúa vörunni í höndunum til að dreifa henni í burstann áður en hún er borin á andlitið. Sama á við um beauty blender. Við mælum einnig með að dúmpa varanlega í lófa þínum áður en hún er borin á andlitið.
Hvenær í förðunarferlinu ætti ég að nota vöruna?
Best er að nota vöruna eftir að hafa sett á farða og hyljara. Hana má einnig nota yfir púður. Við mælum með léttari hreyfingum ef varan er notuð yfir púðurvörur.
Mikilvægt er að halda hvíta lokinu inni í umbúðunum til að tryggja að varan haldist kremkennd.



















Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.