Jólatilboð
Hér fyrir neðan má sjá hvernig er hægt að gera kostakaup í verslun og netverslun Beautybox.is fram að jólum. Kaupaukarnir gilda á meðan birgðir endast og afsláttarkóðarnir á meðan þeir eru hér fyrir neðan.
Smelltu HÉR til að skoða jólagjafahugmyndir.
Kaupaukar
SENSAI
Ef þú kaupir vörur frá SENSAI yfir 9.900 kr þá fylgir með:
❤️5ml af Total Lip Treatment – Silkimjúk formúla sem ljáir vörunum raka og næringu. Hún smýgur djúpt undir yfirborð varanna, beinir athyglinni að útlínum þeirra og veitir þeim náttúrulega fyllingu.
❤️2,4 ml af Total Lip Gloss – Næringarríkt og uppbyggjandi gloss sem gefur vörunum sléttara yfirborð um leið og þær fá hraustlegri lit og heillandi glans.
❤️og falleg budda.
La Mer
Ef þú kaupir vörur frá La Mer þá fylgja með ein eða fleiri lúxusprufur. Vinsamlega athugið að við erum með nokkrar týpur af lúxusprufum og veljum við lúxusprufur í samræmi við pöntunina.
SISLEY PARIS
❤️Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Sisley Paris þá fylgir með 10ml lúxusprufa af Radiant Glow Express Mask
StylPro
Ef keyptar eru vörur frá StylPro yfir 14.990 kr þá fylgir með naglaþjöl frá StylPro.
Clarins
Ef þú kaupir vörur frá Clarins yfir 12.990 kr þá fylgir með kaupaukabudda sem inniheldur:
❤️Extra Firming Energy Day Cream 15ml
❤️Extra Firming Night Cream 15ml
❤️SOS Lash Serum Mascara
SENSAI
Ef þú kaupir vörur úr Ultimate línunni frá SENSAI yfir 20.000 kr þá fylgir með:
❤️ 16ml lúxusprufa af Ultimate Lotion – Uppbyggjandi rakavatn með sérstaklega ríkulega áferð sem umvefur húðina raka.
❤️6ml lúxusprufa af Ultimate Cream. – Einstaklega ríkurlegt, þétt lúxuskrem sem umvefur húðina svo náttúruleg fegurð nýtur sín að fullu.
❤️Augngríma
Kaupaukinn er að andvirði 21.194 kr
Clinique
Ef þú kaupir vörur frá Clinique yfir 8.900 kr þá fylgir með sætur kaupauki sem inniheldur lúxusprufur af Moisture Surge og All About Eyes.
Erborian
Ef þú kaupir vörur frá Erborian yfir 9.990 kr þá fylgir með krúttlegur kaupauki sem inniheldur:
❤️Förðunarsvampa,
❤️5ml CC Creme,
❤️5ml BB Creme,
❤️5ml Super BB
Origins
Ef keyptar eru vörur frá Origins yfir 9.900 kr þá fylgir með glæsilegur kaupauki að andvirði 14.253 kr. Kaupaukinn inniheldur:
❤️Ginzing Gel Cream 15ml
❤️Into the glow brightening Serum 15ml,
❤️Checks And Balances Face Wash 30ml
❤️ Refreshing Eye cream 5ml
❤️High Potency Night-a-mins cream 15ml
Balmain
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur í Care línunni frá Balmain í fullri stærð þá fylgir með dásamlegt kerti með Ginger 1974 ilminum.
Balmain
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur úr Styling línunni í Balmain þá fylgir með falleg hárspenna merkt Balmain.
Fler
Ef þú kaupir rakvélasett frá Fler þá fylgir með fluffý snyrtitaska í annað hvort appelsínugula eða fjólubláa.
Frank Body
Ef þú kaupir vörur frá Frank Body yfir 9.900 kr þá fylgir með In Your Dreams Sleep Scrub and Soak í fullri stærð að andvirði 3.770 kr.
SENSAI
Ef þú kaupir rakakrem frá SENSAI í Silk línunni, Extra Intensive, Wrinkle Repair eða Lifting línunni þá fylgir með 50ml af Micro Essence. Kaupaukinn er að andvirði 7.596 kr.
Gosh Copenhagen
Ef þú kaupir vörur frá Gosh Copenhagen yfir 8.900 kr þá fylgir með sæt taska.
Hair Rituel by Sisley Paris
Ef þú kaupir eina eða fleiri vöru frá Hair Rituel þá fylgir með 10ml lúxusprufa af Precious Hair Care Oil og 10ml lúxusprufa af Volumizing Spray.
Nip + Fab
Ef þú kaupir vörur frá Nip+Fab yfir 5.990 kr þá fylgir með ❤️ Vitamin C fix Cleanser
Dr. Salts +
3 fyrir 2
Ef þú kaupir tvær sturtusápur frá Dr. Salts+ þá fylgir sú þriðja með. Vinsamlega athugið að tegundin á þriðju sápunni er valin að handahófi.
Baby Foot
Ef þú kaupir eina eða fleiri vöru frá Baby Foot þá fylgir með 30ml af fótakreminu frá þeim.
L’Oréal Paris Makeup
Ef þú kaupir vörur frá L’Oréal Paris yfir 3.900 kr þá fylgir með XXL Maskari í fullri stærð.
Eylure
Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Eylure þá fylgja með Glow Up Silk Effect Most Wanted augnhárin.
Mádara
Ef þú kaupir vörur frá Mádara yfir 9.990 kr þá fylgir með:
❤️15ml Smart Anti-Fatigue Eye Cream
❤️15ml lúxusprufa af Derma Collagen Firming Cream.
❤️15ml lúxusprufa af Derma Collagen Night Cream.
Kaupaukinn er að andvirði 12.480 kr
Bondi Sands húðvörur
Ef þú kaupir eru tvær eða fleiri vörur úr húðvörulínu Bondi Sands þá fylgir með snyrtibudda frá Bondi Sands.
Nailberry
Ef þú kaupir vörur frá Nailberry yfir 5.900 kr þá fylgir með Nailberry naglalakk í fullri stærð litnum Stargazer að andvirði 3.190 kr.
L’Oréal Paris Skincare
Ef þú kaupir eina eða fleiri húðvöru frá L’Oréal Paris þá fylgir með C vítamín maski frá L’Oréal Paris að andvirði 930 kr.
Bodyologist
Ef þú kaupir vörur frá Bodyologist yfir 3.900 kr þá fylgir með skrúbb burstinn frá þeim að andvirði 5.390 kr.
Michael Kors Homme
Ef þú kaupir Michael Kors Homme þá fylgir með 100ml af Michael Kors Shower Gel og prufu.
Bondi Sands brúnkuvörur
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur úr brúnkulínu Bondi Sands þá fylgir með brúnkuhanski frá Bondi Sands.
Luna Microcare
Ef þú kaupir vörur frá Luna Microcare fylgir 1 stk Luna fylgir 1 stk lúxusprufa af Luna Microcare Flawless bóluplástri
Maybelline
Ef þú kaupir vörur frá Maybelline yfir 3.900 kr þá fylgir með mini maskari annað hvort, The Falsies Lash Lift, Curl Bounce eða The Falsies Surreal.
Derm Acte
Ef þú kaupir vörur frá Derm Acte þá fylgir með lúxusprufa af Micellar Cleansing Water frá Derm Acte.
Nanogen
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Nanogen þá fylgir með full stærð af Root Boost Spray að andvirði 3.650 kr.
Alessandro
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Alessandro þá fylgir með Alessandro Hand Spa Magic Mainicure Cleansing Powder.
Real Techniques
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Real Techniques þá fylgir með svampur. Vinsamlega athugið að hann er valinn að handahófi á milli mismunandi teguna af svömpum frá Real Techniques.
Versace
Ef þú kaupir Versace herra ilmvatn þá fylgir með 5ml af nýja Eros Energy ilminum.
Ethique
Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Ethique í fullri stærð þá fylgir með Mini Rustic Deodorant.
Chito Care
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Chito Care þá fylgir með 50ml af Shower Gel eða Hand Cream frá Chito Care.
CeraVe
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá CeraVe þá fylgir með Hydrating Foaming Oil Cleanser.
Essie
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Essie þá fylgir með:
❤️Base coat – strong start
❤️Top coat – good to go
Kaupaukinn er að andvirði 5.040 kr.
Afsláttarkóðar
Vinsamlega athugið að ekki er hægt að nota afsláttarkóðana hér fyrir neðan með öðrum afsláttarkóðum. Þeas, aðeins einn afsláttarkóði virkar á vöruna í einu – en þú getur notað alla á sama tíma fyrir mismunandi vörur.
Face Halo
35% afsláttur af Face Halo með afsláttarkóðanum FaceHalo
og ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Face Halo þá fylgir með 1 stk af svörtum eða hvítum Face Halo.
DKNY
30% afsaláttur með afsláttarkóðanum DKNY
og ef þú kaupir ilmvatn frá DKNY þá fylgir með 7ml lúxusprufa af Be Delicious Eau de Parfum í sætri buddu.
Marc Inbane
15% afsláttur af Marc Inbane með afsláttarkóðanum MARCINBANE
og ef þú kaupir vörur frá Marc Inbane yfir 5.000 kr þá fylgir með 5ml af Créme Solaire SPF30.