Vörulýsing
Einstaklega rakagefandi og nærandi andlitskrem sem færir húðinni tafarlaust mikla orku og raka.
Inniheldur ginseng og koffín, sem færa húðinni nýja orku og lífsþrótt.
Húðin öðlast tafarlaust frísklegan, hraustlegan og geislandi ljóma.
• Kaffifræjaolía og cupuaçsmjör næra húðina og halda henni vel rakri og mjúkri.
• Panax ginseng gefur húðinni frábært orkuskot og gerir hana frísklega og endurnærða.
• Koffín gefur húðinni ljóma.
Hentar öllum húðtegundum, sérstaklega þurri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á hreina húð eða á eftir serumi, kvölds og morgna
Má einnig nota yfir daginn, til að fríska og hressa.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.