Nýjasta Beautyboxið okkar var sannkallað aföldrunar (anti-ageing) box en ó hvað okkur vantar fallegra orð fyrir það svo boxið fékk nafnið Tímalausa Beautyboxið. Í boxinu leyndust 5 vörur sem áttu það allar sameiginlegt að varðveita æskuljómann og vernda okkur gegn skaðlegum áhrifum umhverfisins.
Í Boxinu leyndust eftirfarandi vörur:
Vörurnar eru virkar, byggðar á vísindum og verndandi. Boxið var einstaklega veglegt en í því leyndust 5 vörur, ein í fullri stærð og 4 lúxusprufur. Vörurnar voru vel valdar í boxið og mælum við með því að horfa á sýnikennsluna okkar hér fyrir neðan og lesa betur um vörurnar á blogginu okkar.
Tímalausa Beautyboxið á blogginu
ChitoCare undraefnið úr hafinu – Viðtal við Sigríði Vigfúsdóttur framkvæmdarstjóra ChitoCare
Við höfum heyrt að margir tóku andköf af gleði að sjá nýja ChitoCare Anti Ageing [...]
jún
Meistari ávaxtasýranna Dr. Dennis Gross er mættur á Beautybox.is
Okkur þykir fátt skemmtilegra en að kynna fyrir ykkur nýjar vörur og ný merki með [...]
jún
Maskinn sem kom GLAMGLOW á kortið
Youthmud maskinn frá Glamglow leyndist í Beautyboxinu sem er einstaklega spennandi því hann er ástæðan [...]
jún
Hver er munurinn á kemískri sólarvörn og steinefna sólarvörn?
Í Tímalausa Beautyboxinu leyndist að sjálfsögðu sólarvörn, því þetta væri ekki alvöru „anti-ageing“ box nema [...]
jún
Síðara, þykkara og heilbrigðara hár með Hairburst Volume & Growth Elixir
Ég skil manna best þörfina fyrir það að blása, krulla og slétta hárið, enda jafnast [...]
jún