Black Friday - Cyber Monday

Minnst 20%-40% afsláttur af öllu og kaupaukagleði!

Vinsamlega athugið að tilboðin gilda aðeins í netverslun út mánudaginn 27. nóvember.

Þið þekkið þetta, kaupaukarnir bætast sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt. Hér fyrir neðan má sjá það sem þú þarft að versla til að næla þér í kaupaukana, og þær vörur/vörumerki sem eru á auka afslætti.

Vörur sem koma í takmörkuðu magni eru teknar frá í körfunni þinni í 90 mínútur og það sama á við kaupaukana sem bætast sjálfkrafa í körfuna ef þeir eru til. Vinsamlega athugaðu hvort að kaupaukinn bætist ekki örugglega í körfuna þína, ef hann bætist ekki sjálfkrafa þá er hann því miður uppseldur 🙂 

Við erum að fylgjast með og reynum að taka út kaupaukana jafnóðum og þeir klárast.

Hægt er að biðja um jólaskiptimiða í greiðsluferlinu ef þú ert að versla jólagjafir og að sjálfsögðu er ekkert mál að skila og skipta vörum hjá okkur gegn kvittun. Ef þú ert óviss með liti á vörunum sem þú ert að panta þá mælum við með að þú veljir að sækja til okkar og við aðstoðum þig við litaval þegar þú kemur.

Vinsamlega athugið að til þess að ná að afgreiða allar netpantanir sem allra fyrst þá verður lokað í versluninni okkar mánudaginn 27. nóvember og þriðjudaginn 28. nóvember.

Smelltu HÉR til að skoða jólagjafahugmyndir.

Kaupaukar

Estée Lauder

Ef keyptar eru vörur frá Estée Lauder yfir 11.900 kr þá fylgir með glæsileg budda sem inniheldur:

❤️30m ml af Take it Away Makeup Remover Lotion
❤️ 15ml af REvitalizing Supreme+ Optimizing Power Treatment Lotion
❤️7ml af Revitalizing Supreme + Youth Power Creme
❤️2,8 ml af Suptous Extreme maskaranum.

 

Estée Lauder vörurnar eru hágæða húð og förðunarvörur sem eru heimsfrægar fyrir gæði og virkni.

Skoða Estée Lauder

SENSAI

Ef keyptar eru vörur frá SENSAI yfir14.900 þá fylgir með æðislegur kaupauki sem inniheldur:

❤️5ml af Total Lip Treatment
❤️Prufu af Glowing Base
❤️Prufu af Luminous Sheer farðanum
❤️og fallegan ferðaspegi.

Upplifðu á eigin skinni áhrifin af ABSOLUTE SILK – línunni frá SENSAI. Þessi einstaka efnasamsetning SENSAI skartar efnum unnum úr Koishimaru Silk Royal örvar eðlilega starfsemi húðarinnar og gæðir hana nýju lífi – gefur henni einstakan ljóma, lýtalausa, silkimjúka áferð.

Skoða SENSAI

Shiseido

Ef keyptar eru vörur frá Shiseido yfir 12.900 kr þá fylgir með kaupauki að andvirði 14.528 kr. Kaupaukinn innheldur:

❤️Shiseido – Eudermine Activating Essence 30ml
❤️Shiseido – Benefiance Wrinkle Smoothing Cream 15ml
❤️Shiseido – Ultimune 3.0 Power Infusing Concentrate 10ml
❤️Shiseido – Ultimune Eye Power Infusing Eye Concentrate 3 ml.

Shiseido sameinar vestræna og austræna speki og tækni til að framleiða einstakar húð- og snyrtivörur auk ilmvatna.

Skoða Shiseido

SISLEY PARIS

Ef keyptar eru vörur frá SISLEY PARIS yfir 16.600 kr þá fylgir með Sisley Paris – Le Phyto-Gloss í litnum 8 Milkyway í fullri stærð að andvirði 8.300 kr.

 

Sisley Paris er franskt hágæða snyrtivörumerki sem framleiðir húðvörur, förðunarvörur, ilmi og hárvörur. . Sisley Paris notar aðeins bestu hráefni sem völ er á til að búa til margverðlaunaðar formúlur og vörur sem veita framúrskarandi árangur.

Skoða SISLEY PARIS

Origins

Ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur frá Origins þá fylgir með glæsilegur kaupauki að andvirði 12.325 kr sem inniheldur:

❤️ 30ml Checks and Balances Frothy Face Wash
❤️15ml Ginzing Glow Brightening Serum
❤️15ml Ginxing Energizing Gel Cream
❤️15ml High Potency Night A Mins
❤️ 5ml Origins Refreshing Eye Cream to Brighten and Depuff

Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA

Skoða Origins

Mádara

Ef keyptar eru vörur frá Mádara yfir 9.900 kr þá fylgir með kaupaukabudda að andivði 13.666 kr.

Kaupaukinn inniheldur lúxusprufur af:
❤️Micellar Water
❤️SOS Hydra Moisture + Radiance Mask
❤️Smart Antioxidants Anti-Fatique Rescue Eye Cream
❤️SOS Hydra Recharge Cream
❤️SOS Plant Stem Cell Age Defying SPF30

 

Mádara vörurnar eru margverðlaunaðar og einstakar lífrænar vörur með vottun frá Ecocert.

Skoða Mádara

Clinique

Ef keyptar eru vörur frá Clinique yfir 8.900 kr þá fylgir með kaupauki að andvirði 16.299 kr. Kaupaukinn inniheldur:

❤️Clinique – 30 ml Liquid Facial Soap Extra Mild – Skin Type 1,
❤️Clinique – 30ml Dramatically Different Moisturizing Lotion,
❤️Clinique – 60ml Clarifying Lotion 2,
❤️Clinique – Pop Lip Colour + Primer í fullri stærð,
❤️Clinique – 3,5ml High Impact Mascara

Vörurar frá Clinique eru framleiddar af húðsjúkdómalæknum og eru allar án ilmefna, án parabena og ofnæmisprófaðar.

Skoða Clinique

La Mer

Ef keyptar eru ein eða fleiri vara frá La Mer þá fylgja með ein eða fleiri lúxusprufur frá La Mer. Vinsamlega athugið að prufurnar eru valdar í samræmi við pöntunina og gætu verið aðrar prufur en eru á myndinni.

La Mer notar eingöngu fyrsta flokks innihaldsefni og vinnur eftir ströngustu gæðastöðlum. Formúlurnar eru einstaklega græðandi og endurnýjandi.

Skoða La Mer

Nailberry

Ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur frá Nailberry þá fylgir með Fast Dry Gloss að verðmæti 3.890 kr.

 

Fagfólkið keppist um á dásama Nailberry L’Oxygéné. Þau hafa hlotið hina kærkomnu vottun PETA “cruelty free”. L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum.

Skoða Nailberry

Bobbi Brown

Ef þú kaupir farða frá Bobbi Brown þá fylgir með full stærð af Hydrating Water Fresh Cream að andvirði 12.110 kr.

Lúxus förðunarmerkið Bobbi Brown var stofnað af förðunarfræðingnum Bobbi Brown en merkið leggur ríka áherslu á hágæða innihaldsefni, heilbrigða húð og fallegar umbúðir.

Skoða Bobbi Brown

Dr. Dennis Gross

Ef keyptar eru vörur frá Dr. Dennis Gross yfir 14.900 kr þá fylgja með 3 stykki af Alpha Beta Extra Stength Daily Peel.

 

Dr. Dennis Gross er einn frægasti húðsjúkdómalæknir New York. Hann hefur þróað mjög virkar og áhrifaríkar vörur, sem eru í fremsta flokki þegar kemur að vörum með mikla virkni. Hann er meistari í ávaxtasýrum og eru ávaxtasýruskífurnar hans einkaleyfisvarðar og einstakar að því leyti að þeim svipar til ávaxtasýra sem eru notaðar á snyrtistofum.

Skoða Dr. Dennis Gross

Erborian

Ef þú kaupir vörur frá Erborian yfir 8.000 kr þá fylgir með hárband og lúxusprufur af Super BB í Nude og CC Red Correct.

Erborian er leiðandi í þróun á litaleiðréttandi vörum og þá sérstaklega BB og CC kremum, en þeir voru fyrstir til að koma með BB krem á Evrópumarkað.

Vörurnar eru hannaðar með langtímaávinning húðarinnar í huga og vinna allar í átt að einu markmiði: Að fá sem fallegustu áferðina á húðina!

Skoða Erborian

Face Halo

Ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur frá Face Halo þá fylgir með stakur Face Halo.

 

Face Halo er ástralskt merki sem var stofnað í maí 2017 og hefur á stuttum tíma slegið í gegn og unnið til fjölda verðlauna. Til að fjarlægja farða og/eða þrífa andlitið þarf ekki að nudda Face Halo fast. Örtrefjarnir eru 100x minni en mannshár og fara því auðveldlega ofan í húðholur og djúphreinsa húðina.

Skoða Face Halo

RayBae

Ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur frá Raybae þá fylgir með full stærð af Deep Water Day Cream að andvirði 8.600 kr.

RayBae er lúxuslína af hreinum og náttúrulegum húðvörum. Móðir náttúra sameinar krafta sína fremstu vísindum og úr verða áhrifaríkar og öruggar húðvörur.

Skoða RayBae

Hair Rituely by Sisley Paris

Ef keyptar eru ein eða fleiri vara frá Hair Rituel by Sisley Paris þá fylgir með 7g lúxusprufa af Restructuring Nourishing Balm.

Rannsóknarteymi Sisley Paris notaði sérþekkingu sína á húðvörum til þess að þróa hágæða hárvörur. Hair Rituel by Sisley býður upp á ofurárangursríkar hárvörur sem veita hárinu sömu athygli og húðvörur Sisley veita húðinni. Vörurnar innihalda öflug plöntuþykkni, ilmkjarnaolíur og vítamín.

Skoða Hair Rituel by Sisley Paris

Smashbox

Ef ef keyptar eru ein eða fleiri vara frá Smashbox þá fylgir með 7ml lúxusprufa af einum af 5 farðagrunnunum þeirra. Ef þú vilt einhvern ákveðinn, vinsamlega taktu það fram í greiðsluferlinu annars er hann valinn af handahófi.

Smashbox var búið til í ljósmyndastúdíói í LA. Merkið sérhæfir sig í farðagrunnum og leggur áherslu á við séum besta útgáfan af sjálfum okkur.

Skoða Smashbox

Frank Body

Ef keyptar eru ein eða fleiri vara frá Frank Body þá fylgir með 20gr prufa af annað hvort Coconut Coffe Scrub eða In Your Dreams Sleep Scrub & Soak. Prufan er valin að handahófi.

Frank Body er húðvörumerki sem er framleitt í Ástralíu og leggur áherslu á að húðumhirða sé skemmtileg. Öll innihaldsefni eru náttúruleg eða af lífrænum uppruna og næra húðina á áhrifaríkan hátt.

Skoða Frank Body

Mr. Blanc Teeth

Ef keyptar eru vörur frá Mr. Blanc Teeth yfir 6.990 kr þá fylgir með Sensitive Whitening Toothpaste Mini.

 

Mr. Blanc tannhvíttunarvörurnar eru hannaðar til þess að hvítta náttúrulegar tennur og fyrirbyggja blettamyndun. Vörurnar eru klínískt prófaðar, innihalda ekki peroxíð og valda því ekki tannkuli eða viðkvæmni í tönnum og góm.

Skoða Mr. Blanc Teeth

Glamista Hair

Ef keyptar eru vörur frá Glamista Hair yfir 5.990 kr þá fylgir með klemma, annað hvort bleik eða hvít. Ef þú vilt ákveðinn lit vinsamlega taktu það fram í greiðsluferlinu og við látum hann með ef hann er til.

 

Glamista töglin gefa þér þykkara, síðara og fallegra tagl á 2 mínútum!

Skoða Glamista Hair

St. Tropez

Ef keyptar eru ein eða fleiri vara frá St.Tropez fylgir ein lúxus prufa með. Vinsamlega athugið að lúxusprufan er valin í samræmi við pöntunina þína. Gildir ekki bara með hanskanum.

St.Tropez eru hágæða sjálfbrúnkuvörur þar sem lögð er áhersla á virk og góð innihaldsefni sem eru góð fyrir húðina og hámarka árangur vörunnar hvað varðar lit, ljóma og heilbrigði húðar.

Skoða St. Tropez

ChitoCare

Ef þú kaupir vörur frá Chito Care yfir 9.900 kr þá fylgir með 50ml af Shower Gel frá Chitocare.

 

ChitoCare er íslenskt vörumerki og eru allar húðvörurnar þeirra innblásnar af ChitoCare sárakreminu fræga sem inniheldur kítósu sem er einstaklega græðandi.

Skoða ChitoCare

K18

Ef keyptar eru ein eða fleiri vara frá K18 þá fylgir með 1 stk lúxusprufa af annað hvort K18 olíunni eða öðru hvoru sjampóinu. Ef þú vilt einhverja sérstaka prufu vinsamlega takið það fram í greiðsluferlinu og við látum hana með ef birgðir eru til.

K18 umturnar ástandi hársins yfir í heilbrigt ástand á örfáum mínutum.

K18Peptíð™ er einkaleyfisvarið og ber amínósýrur inn í meginlag hársins (e.cortex) til þess að tengja saman brotin bönd og keratínkeðjur. Með því verður hárið eins og nýtt á 4 mínútum.

Skoða K18

Bioderma

Ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur frá Bioderma þá fylgir með full stærð af Sensibio Defensive Serum að andvirði 4.800 kr.

Sensibio vörulínan er vinsælasta lína Bioderma. Sensibio er viðurkennd af heilbrigðisstarfsfólki og hefur verið fremsta flokki í húðvörum fyrir viðkvæma húð í mörg ár. Hentar viðkvæmri og ertri húð sem og húð með roða eða mildan rósroða og þurrkubletti.

Skoða Bioderma

Lee Stafford

Ef keyptar eru tvær eða fleiri vörur í fullri stærð frá Lee Stafford þá fylgir með Mini Dry Shampoo frá Lee Stafford.

Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur.

Skoða Lee Stafford

Bio Oil

Ef þú kaupir 200ml af Bio Oil, báðum tegundum, þá fylgir með 60ml af Bio Oil Natural að andvirði 1.490 kr.

Bio Oil er ein mest selda húðolían í Bretlandi en hún er sérstaklega hönnuð fyrir ör og húðslit ásamt því að halda húðinni nærðri og heilbrigðri.

Skoða Bio Oil

Bella Aurora

Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Bella Aurora þá fylgir með sólarvörn fyrir olíukennda húð í fullri stærð.

Bella Aurora sérhæfir sig í vörum til að koma í veg fyrir og laga litabreytingar í húð.

Skoða Bella Aurora

DKNY

Ef þú kaupir ilmvötn frá DKNY þá fylgir með 7ml lúxusprufa af Be Delicious Eau de Parfum í sætri buddu.

 

Ferskir og frábærir ilmir fyrir nútíma konuna.

Skoða DKNY

Hello Sunday

Ef þú kaupir vörur frá Hello Sunday yfir 6.990 kr þá fylgir með full stærð af The One That’s a Serum að andvirði 4.930 kr.

Hello Sunday er nýstárlegt húðvörumerki sem sameinar krafta húðvara og sólarvarnar til þess að auðvelda þér notkun sólarvarna alla daga ársins.

Skoða Hello Sunday

BABY FOOT 

Ef þú kaupir eina eða fleiri fótameðferðir frá Baby Foot þá fylgir með lúxusprufa af fótakreminu þeirra.

Baby Foot fótamaskarnir eru frægir fyrir að láta húðina á fótunum flagna af og skilja fæturnar eftir silkimjúka.

Skoða Baby Foot

Ethique

Ef þú kaupir vörur frá Ethique yfir 3.990 kr þá fylgir með Mini Bliss Bar.

Innihaldsefni Ethique varanna eru framleidd með sjálfbærum hætti og af náttúrulegum uppruna og algjörlega án allra plastumbúða.

Skoða Ethique

Hydrea London

Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Hydrea London þá fylgir með naglabursti að andvirði 990 kr.

Hydréa London er fremst í hönnun náttúrlegra og framúrskarandi vandaðra húðbursta og annarra húðdekurvara.

Skoða Hydrea London

Nip+Fab

Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Nip+Fab þá fylgir með full stærð af Vitamin C Fix Cleanser að andvirði 2.380 kr.

 

Nip og Fab eru hnitmiðaðar húðvörur sem bjóða upp á markvissa og árangursríkar meðferðir. Merkið er leiðandi í framleiðslu á vörum sem miða að því að gera húðina slétta, stinna og bjarta yfirlitum.

Skoða Nip+Fab

Magicstripes

Ef þú kaupir eitt eða fleiri BOX frá Magicstripes þá fylgir með Dry Hair Shampoo To Go að andvirði 3.270 kr.

 

Sagt er að MAGICSTRIPES vörurnar séu “leynivopn” Hollywood stjarnanna gegn þreyttri og stressaðri húð. MAGICTSTRIPES gefa út maska fyrir andlit, hendur og augu í allskonar skemmtilegum útfærslum.

Skoða Magicstripes

John Frieda

Ef þu kaupir vörur frá John Frieda yfir 3.000 kr þá fylgir með Miracle Drops hármaski.

John Frieda er hárvörumerki sem er með línur fyrir allar týpur af hári.

Skoða John Frieda

Imbue

Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur í fullri stærð frá Imbue þá fylgir með 3-in-1 Edge Brush.

Imbue er vegan hárvörulína eingöngu ætluð fyrir krullur. Imbue uppfyllir skilyrði CGM.

Skoða Imbue

New Nordic

Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur úr húðvörulínu New Nordic Skin Care þá fylgir með Gentle Exfoliatior.

New Nordic hafa síðastliðin 30 ár sérhæft sig í að nýta lækningarmátt náttúrunnar til þess að bæta lífsgæði fólks.

 

Ásamt bætiefnum hefur New Nordic þróað húð og hárlínu með nýrri einkaleyfisvarinni aðferðafræði sem kallast Beauty In & Out sem er notkun bætiefna samhliða húð og hárvörum þar sem sama virka jurtaefnið er notað.

Skoða New Nordic

StylPro

Ef þú kaupir vörur frá StylPro yfir 6.900 kr þá fylgir með StylFile naglaþjöl.

 

Stofnandi StylPro, Tom Pellereau, stóð uppi sem sigurvegari þáttanna The Apprentice árið 2011 – og landaði í kjölfarið fjárfestingu til að láta draum sinn rætast. StylPro er með það að markmiði að leysa hausverkinn sem getur fylgt förðunarvörum – á fljótlegan og árangursríkan hátt. 

Skoða StylPro

Dr. Salts

Ef verslaðar eru tvær sturtusápur frá Dr. Salts þá fylgir með sú þriðja. Vinsamlega athugið að við veljum að handahófi hvaða sápa fylgir með.

 

Markmið Dr. Salts er að bjóða upp á lækningarmátt Epsom saltsins heima fyrir. Vörurnar þeirra eru pakkaðar af magnesíum og úrvals ilmkjarnaolíum sem næra huga og líkama. Allar vörurnar þeirra innihalda 100% Epsom salt og 100% náttúrulegar ilmkjarnaolíur.

Skoða Dr. Salts

Vörur og vörumerki sem eru á auka afslætti

K18

K18 býður upp á 30% afslátt af öllum vörum.

Skoða K18

Grande Cosemetics

Grande Cosmetics býður upp á 30% afslátt af öllum vörum nema gjafasettinu.

Skoða Grande Cosmetics

Glamista Hair

Glamista Hair býður upp á 30% afslátt af öllum vörum.

Skoða Glamista Hair

Mist & Co

Mist & Co býður upp á 30% afslátt af öllum vörum.

Skoða Mist & Co

Elizabeth Arden Green Tea

Elizabeth Arden býður upp á 40% afslátt af Green Tea línunni.

Skoða Elizabeth Arden Green Tea

RayBae

Raybae býður upp á 40% afslátt af öllum vörum.

Skoða RayBae

Bondi Sands

Bondi Sands býður upp á 35% afslátt af öllum brúnkuvörum.

Skoða Bondi Sands

Smashbox

Smashbox býður upp á 35% afslátt af tveimur gjafasettum.

Skoða Smashbox

Shiseido

Shiseido býður upp á 30% afslátt af völdum sólarvörnum.

Skoða Shiseido SUN

Sisley Paris

Sisley Paris býður upp á 30% afslátt af tveim vörum í Supermya línunni þeirra.

Skoða Supermya

L’Oréal Paris

L’Oréal Paris býður upp á 30% afslátt af augabrúnavörum og 30% afslátt af Golden Age línunni.

Skoða L’Oréal Paris augabrúnir
Skoða L’Oréal Paris Golden age

St. Tropez

St. Tropez býður upp á 35% afslátt af Luxe Whipped Mousse, Luxe Tan Glow Drops og Express Mousse í 200ml.

Skoða St Tropex

Bobbi Brown

Bobbi Brown býður upp á 35% afslátt af glossum.

Skoða Bobbi Brown varir

Essie 

Essie gefur 35% afslátt af Gel Couture naglalökkunum.

Skoða Essie Gel Couture

Dr. Dennis Gross

Dr. Dennis Gross býður upp á 30% afslátt af Alpha Beta Ultra Gentle Daily Peel og B3 Adaptive SuperFoods Stress Serscue Super Serum.

Skoða Dr. Dennis Gross

Bella Aurora

Bella Aurora býður upp á 35% afslátt af öllum vörum.

Skoða Bella Aurora

New Nordic

New Nordic býður upp á 30% afslátt af húðvörulínu sinni.

Skoða New Nordic

Sensai

Sensai býður upp á 30% afslátt af Celluar Performance Mask Limited Edition Gjafasettinu.

Skoða Sensai gjafasettið