Vörulýsing
Supremÿa at Night er áköf næturhúðvara gegn ótímabærum öldrunarmerkjum sem dregur úr náttúrulegri öldrun húðarinnar svo hún verði sjáanlega yngri ásýndar. „Phyto-Complex LC12“ frá Sisley er kjarninn í þessari formúlu. Þetta er öflug blanda af virkum efnum sem byggja á plöntum og sprottin eru af rannsóknum Sisley á lífi frumna.*
Formúlan virkar á kvöldin, sem er lykiltími frumuendurnýjunar, til að gera við fortíð frumnanna á meðan þær undirbúa framtíð sína. Þægilegt eins og krem, kraftmikið eins og serum. Supremÿa at Night hefur verið hannað til að nudda inn í húðina svo hún geti dregið í sig virku innihaldsefnin smám saman. Áferðin kemur á óvart en hún er mjúk og örvandi. Innan nokkurra vikna notkun þá hefur þessi húðvara stórkostleg endurnærandi áhrif á húðina. Stíflar ekki svitaholur.
*Prófað á rannsóknarstofu.
Notkunarleiðbeiningar
Á hverju kvöldi skaltu bera Supremÿa á hreina og þurra húð, andlit og háls, með því að nota mildar nuddhreyfingar þar til varan hefur að fullu gengið inn í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.