Vörulýsing
Frískandi augnkrem sem lýsir upp augnsvæðið, minnkar þrota og gefur raka.
Með tímanum dregur kremið úr dökkum blettum undir augum. Kemur í tveimur litum.
-Minnkar þrota og lýsir samstundis upp augnsvæðið.
-Frískar húðina og hjálpar til við að draga úr sjáanlegri þreytu með Panax Ginseng og koffín úr kaffibaunum.
-Dregur úr dökkum baugum með Vítamín-C og Niacinamide
-Dregur úr þrota með appelsínu hýði.
Nærir og mýkir húðina í kringum augun með 13 jurtaefnum sem innihalda plöntur ásamt hýalúronsýru, níasínamíð, ginseng og kaffibaunaolíu.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á létt í kringum augnsvæðið.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.