Vörulýsing
Einstaklega virkur rakagjafi sem frískar þurra húð samstundis og svalar þorsta hennar.
Hækkar rakastig húðarinnar verulega í einni svipan, um 179%. Þetta vatsríka gel er einstaklega létt, en bætir á rakaforða húðarinnar svo um munar, með 24 klukkustunda endingu. Hin nýstárlega Liquid-Sphere-tækni sameinar vatnsbindandi innihaldsefni með hjúpuðum andoxunarefnum og rýfur vítahring ofþornunar og álags vegna umhverfisþátta, sem geta gert húðina eldri að sjá. Smýgur samstundis inn í húðina, sefar hana og færir henni frísklega og þægilega tilfinningu.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á hreina húð, kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.