Vörulýsing
Þróað á rannsóknarstofu til að draga verulega úr roða við snertingu. Einkaleyfisvarin* vara sem dregur sýnilega úr roða. *Einkaleyfisvarin í Bandaríkjunum og um heim allan.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á eftir venjulega morgunhúðumhirðu með Redness Solutions. Má nota eina sér, yfir Daily Protective Base SPF 15/sólarvörn eða undir/yfir farða. Leikur einn að taka með sér til að fríska upp á yfirbragðið í dagsins önn.