Vörulýsing
Með einni stroku verða augnhárin þétt og stórglæsileg. Falleg augnhár í allt að 24 klukkustundir, án þess að kámast til eða sáldrast.
Auðvelt að fjarlægja með volgu vatni. Umbreyttu augnhárunum, umbreyttu útlitinu. Prófað af augnlæknum. Hentar fyrir fólk með viðkvæm augu og fólk sem notar augnlinsur.
Notkunarleiðbeiningar
Snúðu burstanum til að ná æskilegan styrkleika. Berðu maskarann á með sikksakkhreyfingum, frá rót út að enda. Haltu burstanum lóðréttum þegar þú berð á neðri augnhárin.
Fjarlægðu með því að bleyta fingurgómana með volgu vatni. Vættu augnhárin nokkrum sinnum og þrýstu varlega á (39 gráðu heitt vatn er best). Þú getur líka fjarlægt maskarann með bómullarskífu, vættri með volgu vatni.