Vörulýsing
Gott og milt andlitsvatn fyrir húð með litabletti eða með misfellur í húð. Dregur úr framleiðslu litabletta og lokar húðholum. Birtir upp húðina og gefur henni ljóma.
Helstu innihaldsefni
C vítamín og lakkrís þykkni
Notkunarleiðbeiningar
Gott að nota kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.