Vörulýsing
Léttur, olíu andlits- og farðahreinsir sem fjarlægir óhreinindi, mengun og vatnsheldan farða sem geta stíflað svitaholur og valdið útbrotum en nærir húðina á sama tíma.
Lykilinnihaldsefni sem skilja húðina eftir dúnmjúka og nærða:
- Meadowfoam Seed
- Tamanu
- Tsubaki
- Kukui Nut
- Sunflower Seed
- Jojoba
- Olive Oils í nærandi Botanical
- Oil Complex
Formúlan inniheldur ekki:
- Þurrkandi alkahól
- Paraben
- Patrolatum
- Litarefni
- Glútein
- Paraffín
- Phthalates
- Ilmefni
- Mineral olíur
- Silicone
Notkunarleiðbeiningar
Berið á þurra húðina og nuddið allt andlitið, endið á augum og vörum
Bleytið hendurnar og nuddið aftur yfir allt andlitið, augu og varir
Þvoið af og þurrkuð létt húðina
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.