Vörulýsing
Hannað til þes að nota eftir hreinsun. Fersk og vökvakennd áferð sem fyllir húðina samstundis af góða raka og undirbýr húðina til þess að vera móttækilegri fyrir þeim meðferðum sem á eftir koma. Með stöðugri notkun virðist húðin mýkri, meiri ljómandi, róuð og með jafnari húðlit.
Lykil innihaldsefni:
- Miracle Broth: Lykil innihaldsefni í öllum La Mer meðferðum. Sefar og róar húðina. Unnið úr blöndu af sjávarþara, vítamínum, steinefnum og öðrum næringarefnum
- Deconstructed Waters: Formúlan er án parabens, phthalates og sulfates
Notkunarleiðbeiningar
Eftir hreinsun, setjið formúluna í bómul og strjúkið yfir andlit og háls
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.