Handhægt ljósmeðferðartæki fyrir andlit sem gefur frá sér rautt og nærinnrautt ljós til þess að auka kollagenframleiðslu húðarinnar og gera hana endurnærða og geislandi.
Inniheldur
✅1 x STYLPRO Pure Red LED Light Therapy Facial Device
✅1 x USB hleðslusnúra
✅1 x hleðslustöö
✅1 x leiðbeiningar
Kostir og eiginleikar
Rauð LED ljósameðferð stuðlar að endurnýjun kollagens og elastíns, sem gerir húðina sléttari
⭐Infrarautt ljós með bylgjulegnd 850nm.
⭐Rautt ljós með bylgjulengd 625nm.
⭐Hjálpar til við að stuðla að sléttari, stinnari og bjartari húð
⭐Færanlegt og auðvelt að ferðast með
⭐Auðvelt og einfalt í notkun
⭐Sársaukalaust og án aukaverkana
⭐Endurhlaðanleg rafhlaða
⭐Notar róandi hitatækni
⭐Þráðlaust
⭐Innbyggður tímamælir
⭐Snertiskynjari á glertoppi
Til að hlaða
Settu tækið í hleðslustöðina. Stingdu USB-C snúru (meðfylgjandi) í tengið aftan á hleðslustöðinni. Tengdu við rafmagn. Við hleðslu mun rafhlöðutáknið blikka á skjá tækisins.
Hvernig á að nota tækið
Taktu tækið úr hleðslustöðinni. Ýttu á On/Off hnappinn til að kveikja á tækin. On/Off hnappurinn mun verða grænn þegar kveikt er á tækinu.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið tækið á svæðið sem á að meðhöndla. Rauða LED ljósið og innrauða ljósið kviknar aðeins þegar þú snertir topp tækisins á húðinni. Notist á hreina og þurra húð til að ná sem bestum árangri.
Beittu léttum þrýstingi á meðan þú hreyfir tækið hægt í hringlaga hreyfingum á meðferðarsvæði. Yfirborðshiti tækisins mun hækka hægt og rólega. Framkvæmdu meðferðina í 5 – 7 mínútur á hverju svæði.
Færðu þig frá höku til kinn, vinstri til hægri á enni, niður hálsinn og farðu um augnsvæðið frá undir auga og yfir augabrún.
Ýttu á On/Off hnappinn til að slökkva á tækinu. Þurrkaðu af með rökum klút og settu í hleðslustöðina.
Berðu uppáhalds rakakremið þitt á húðina að lokinni notkun.