Þetta litaða dagkrem inniheldur bæði SPF og farðagrunn og endist því allan daginn. Það liggur fislétt á húðinni og gefur henni fallegan ljóma og góðan raka. Kremið inniheldur hýalúronsýru, níasínamíð, peptíð, rósakjarna, gojiber og gull. Þetta litaða, olíulausa dagkrem verndar húðina og gefur henni raka.
Kremið er með miðlungsþekju og það er auðvelt að bera það á með fingrunum. Mundu að taka mið af undirtóni þinnar húðar við val á lit – t.d. með því að skoða æðarnar við úlnliðinn:
• Ef æðarnar virðast bláleitar er þín húð með köldum undirtón.
• Ef æðarnar virðast grænleitar er þín húð með hlýjum undirtón.
• Ef æðarnar virðast bæði grænleitar og bláleitar er best að nota hlutlausan undirtón.
Helstu kostir:
– Inniheldur farðagrunn og endist því daginn á enda
– Þekur betur en venjulegt litað dagkrem
– Tryggir húðinni raka í allt að 24 klukkustundir
– Með SPF 25, sem ver gegn skaðlegri geislun sem hraðar öldrun húðarinnar
– Vegan
– Olíulaust og hentar öllum húðgerðum
– Svitaþolið
– Springur ekki eða safnast fyrir í fínum línum
– „Cruelty Free“
Notkunarleiðbeiningar
Hristist fyrir notkun. Gott er að nota fingur til þess að fá létta þekju en bursta eða svamp fyrir meiri þekju
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.