Vörulýsing
100% Organic Cold Pressed Moroccan Argan Oil er kaldpressuð lífræn olía sem gefur húðinni raka á náttúrulegan hátt, á sama tíma vinnur olían gegn þurrki og styður við heilbrigða húð. Argan olía er rík í fitusýrum, vítamínum og öðrum efnasamsetningum sem gerir einstaklingum kleift að nota olíuna einnig í hárið til að auka mýkt þess og gljáa.
1. Vinsamlegast athugið að þessi vara getur innihaldið snefil af hnetum. Ef einstaklingur er með hnetuofnæmi skal forðast notkun vörunnar.
2. Moroccan Argan olían er algjörlega óhreinsuð og gefur náttúrulegan ilm. Þessi ilmur er ekki dæmi um þránun.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið skal nokkra dropa á allt andlit einu sinni á dag eða eftir þörfum. Einnig er hægt að setja olíuna í rakt hár eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.