Vörulýsing
Með vísindin að leiðarljósi. Ræktað af náttúrunni. White Tea Skin Solution hreinsirinn er fullur af andoxunarríku EGCG* sem leysir upp andlitsfarða, óhreinindi, umframfitu og ver húðina gegn umhverfisáhrfum. Þetta frískandi hreinsigel er blandað með Myrtle Leaf ** sem gerir húðina mjúka og nærir hana án þess að fjarlægja nauðsynlegan raka. Eftir notkun nær húðin samstundis jafnvægi og ró og skín af heilbrigði og ljóma.
Nógu mildur fyrir allar húðgerðir, jafnvel viðkvæma húð. Vegan.
* EGCG: EGCG er eitt af sterkustu andoxunarefni sem finnst í náttúrunni og virkasta andoxunarefnið sem finnst í laufi White Tea blómsins.
** Myrtle Leaf: Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika sinn
Notkunarleiðbeiningar
Berið lítið magn af vörunni á örlítið rakt andlit, forðist augnsvæði. Bætið vatni við og nuddið smám saman inn í húðina. Skola vandlega.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.