Vörulýsing
Nýja augnsettið í New Nudes línunni sem kemur í takmörkuðu upplagi. Inniheldur 6 augnförðunarbursta ásamt förðunarteipi til þess að fullkomna förðunina. Hentar vel til þess að ná fram náttúrulegri förðun og smokey. Hægt er að nota alla burstana í krem- og púðurvörur.
Burstasettið inniheldur:
- 088 Fine Liner Brush
- 086 Deluxe Crease Brush
- 087 Smudge Brush
- 089 Angled Brow Brush
- 085 Precision Point Blending Brush
- RT 090 Brow Spoolie og förðunarteip.
Auðvelt er að þrífa settið með Real Techiques brush cleansing gelinu. Varan er 100% cruelty free.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.