Vörulýsing
Nýtt grunnburstasett frá Real Techniques sem kemur í takmörkuðu upplagi undir nýju línunni New Nudes. Burstasettið inniheldur 4 grunnbursta sem gefur húðinni óaðfinnanlega áferð.
Förðunarburstasettið inniheldur:
- 082 Filtered Cheek Brush
- 081 Angled Foundation Brush
- 084 Flat Contour Brush
- 083 Blurring Concealer Brush og förðunarblöndunarpallettu til þess að blanda þína liti og tóna.
Þetta sett hefur allt sem þú þarft til að búa til óaðfinnanlegan grunn sem endist út daginn. Burstarnir henta einstaklega vel með krem- og púðurvörum. Burstarnir eru 100% cruelty free og vegan. Auðvelt er að þrífa burstana með Real Techniques brush + sponge hreinsisápunni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.